Nýjast á Local Suðurnes

HS Veitur fá afhentann vetnisbíl – Stór hluti bílaflota fyrirtækisins notar umhverfisvæna orkugjafa

HS Veitur tóku á dögunum í notkun nýja þjónustubifreið, Hyundai ix35, en bifreiðin notar vetni sem orkugjafa. Það er markmið fyrirtækisins að innan fárra ára noti bílafloti fyrirtækisins aðeins umhverfisvæna orkugjafa.

Alls eru því bifreiðar sem nota umhverfisvæna orkugjafa orðnir 12 hjá HS Veitum.