sudurnes.net
Hringdi í Neyðarlínuna og tilkynnti mengunarslys vegna United Silicon - Local Sudurnes
Íbúi í Reykjanesbæ hringdi í Neyðarlínuna í gærkvöldi og tilkynnti um mengunarslys vegna verksmiðju United Silicon í Helguvík. Umræddur aðili hafði áður hringt í Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja vegna málsins, en í símsvara þar er fólki bent á að hringja í Neyðarlínuna til þess að tilkynna um mengunarslys verði slíkt slys utan vinnutíma eftirlitsins. Fulltrúi Neyðarlínunnar tjáði viðkomandi að það þyrfti að berast inn ákveðið magn af kvörtunum til þeirra til þess að eitthvað yrði gert, segir í umræðum um málið í Facebook-hópnum Andstæðingar stóriðju í Helguvík, en þar kemur fram að fjölmargir hafi fundið fyrir miklum óþægindum vegna lyktarmengunar í gærkvöldi og í morgun. Meira frá SuðurnesjumFulltrúar United Silicon funduðu með bæjarráði – “Staðan er mun skýrari heldur en áður”Flestir starfsmenn United Silicon búsettir í Reykjanesbæ – Hafa greitt laun á réttum tímaGeyma kol undir berum himni – “Líður eins og við séum komin 100 ár aftur í tímann”Mun kísill úr Helguvík hjálpa fólki í ástarlífinu?Miklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnUnited Silicon hefur tíu daga til að greiða ÍAV milljarðFá frest til að skila inn athugasemdum til UmhverfisstofnunnarÓhapp í kísilmálmverksmiðju United Silicon – Heitur málmur lak úr keriÞjófur herjaði á íbúa Dalshverfis – Öllu lauslegu stolið [...]