sudurnes.net
Hreinsuðu um þrjú tonn af rusli á Pattersonsvæðinu - Local Sudurnes
Sjálfboðaliðar á vegum Hagsmunafélags hunda á Suðurnesjum stóðu fyrir hreinsunarátaki á Pattersonsvæðinu á dögunum í samstarfi með Reykjanesbæ og Kadeco. Alls var fargað um þremur tonnum af allskyns úrgangi, þar af nokkur hundruð kílóum af gleri sem hafði verið skilið eftir á svæðinu með tilheyrandi hættu á slysum. Meira frá SuðurnesjumEyddu tugum kílóa af flugeldum – Sprengingin fannst vel í NjarðvíkLétu farga þremur bílum – Reyndu ekki nægilega að ná í eigendurStöðvaður í Leifsstöð með tvö kíló af kókaíni falin í ferðatöskuTekinn með tvö kíló af kókaíni í LeifsstöðYfir 200.000 hafa horft á Söru Sigmunds lyfta tvöfaldri þyngd sinni – Myndband!Tinna fundin: “Syrgjum Tinnu okkar”Arðgreiðsla hefði dugað fyrir þriggja ára launumNýráðinn þjálfari boðar stuðningsmenn á fundStarfslokasamningur við bæjarstjóra samþykktur – Heildarkostnaður um 13 milljónirPáll Valur náði ekki endurkjöri – “Vonbrigði að ná ekki markmiðum sínum”