sudurnes.net
Hreinsuðu rusl frá Innri-Njarðvík að Flugstöð Leifs Eiríkssonar - Local Sudurnes
Íbúar í Innri-Njarðvík, íbúar á Ásbrú og Blái herinn stóðu að hreinsunarátaki á laugardag og var nokkrum gámum af rusli komið í eyðingu hjá Kölku. Íbúar á Ásbrú og í Innri-Njarðvík hreinsuðu rusl í nærumhverfi sínu, en Blái herinn stóð að hreinsun meðfram vallargirðingunni, frá Ásbrú að Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Alls komu á fimmta tug íbúa og sjálfboðaliða Bláa hersins að verkefnunum, sem þóttust takast vel. Þá lét Reykjanesbær sitt ekki eftir liggja og útvegaði gáma og ruslapoka og tók að sér förgun á ruslinu. Mynd: Skjáskot Facebook/ Íbúar Innri-Njarðvíkur Meira frá SuðurnesjumÍbúar hreinsa Innri-Njarðvíkurhverfi – Förguðu 11 tonnum af rusli á síðasta áriHreyfivika UMFÍ: 520 íbúar Reykjanesbæjar syntu 400.000 kílómetraAfhentu Reykjanesbæ góða gjöfSendinefnd ESB hreinsaði rusl í Grindavík – Tonn af rusli á þremur tímumPalli á skralli endaði einn í sóttkví – Sjáðu myndböndin!Árleg vorhreinsun hefst í dag“Ljóta Betty” skemmti sér vel í Bláa lóninu – Myndband!Sendiráð Bandaríkjanna og Blái herinn hreinsa Sandvík – Frábært tækifæri til eyða deginum í góðum félagsskapSyngja veiruna burt og styrkja Kvennaathvarfið í leiðinniLjósabekkjunum stungið í samband á ný – “Full tilhlökkunar og spennt fyrir framhaldinu”