sudurnes.net
Hópbifreið ekið á ferðamann - Local Sudurnes
Hópbifreið var ekið á ferðamann við flugstöð Leifs Eiríkssonar í gærmorgun. Neyðarlínu barst tilkynning um slysið laust eftir klukkan tíu. Þetta staðfestir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum við fréttastofu Ríkisútvarpsins. Úlfar segir að ferðamaðurinn hafi verið fluttur með sjúkrabifreið á sjúkrahúsið í Keflavík og þaðan á Landspítalann að lokinni skoðun. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaNýtt verklag við lokunarpóstaÁrsgamalt umferðarslys til rannsóknar – Leita vitnaRæddu reglur um vernd við uppljóstraraGöngumaðurinn fundinnFækkar á framfærslu sveitarfélagsinsLeita manns sem er talinn hafa fallið ofan í sprunguOfurvinningar á Bingóballi í ljónagryfjunni