sudurnes.net
Höfnuðu tillögu utanríkisráðherra um framkvæmdir í Helguvík - Local Sudurnes
Fram­kvæmd­ir sem Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, lagði til að farið yrði í við Helguvíkurhöfn hefðu kostað um 235 millj­ón­ir á ári frá 2021 til 2025, sam­tals um 1175 millj­ón­ir á fimm árum. Tillögu ráðherra var hinsvegar hafnað á ráðherra­fundi um rík­is­fjár­mál fyrr í mánuðinum. Hann seg­ir í sam­tali við mbl.is að fram­kvæmd­irn­ar hefðu fyrst og fremst snúið að stækk­un hafn­ar­inn­ar, svo hún gæti tekið við stærri skip­um, ol­íu­skip­um fyrst og fremst. Meira frá SuðurnesjumSamstarfssamningur um endurbætur á Vatnsnesvegi 8 – Gæti orðið “Höfði” ReykjanesbæjarÞórarinn Steinsson skrifar: Hvað með börnin?Stefnt að uppbyggingu miðlægs íþróttasvæðis – Framkvæmdir hefjist á næsta áriSkipuleggja mótmæli við ReykjanesbrautBygging Suðurnesjalínu 2 mun tefjast – Hefur áhrif á starfsemi í HelguvíkInnheimta vegtolla gæti hafist árið 2023Ólíklegt að Árni Sigfússon fari gegn Ragnheiði Elínu í SuðurkjördæmiÓhagnaðardrifið leigufélag stofnað – Stefna á að hefja fjármögnun sem fyrstFjarvera starfsfólks gæti farið að hafa áhrif á starfsemi VelferðarsviðsVilja viðræður við KSÍ um þjóðarleikvang