sudurnes.net
Höfnuðu tilboði sem var 205% yfir kostnaðaráætlun - Local Sudurnes
Reykjaneshöfn óskaði eftir tilboðum í verkið „Njarðvíkurhöfn, Suðursvæði, dýpkun hafnar 2024“ og bauð eitt fyrirtækii í verkið. Tilboð fyrirtækisins hljóðaði upp á tæplega 798 milljónir króna, en kostnaðaráætlun upp á rétt um 390 milljónir. Tilboðið var því tæplega 205% yfir kostnaðaráætlun. Vegagerðin sem er ráðgjafi Reykjaneshafnar við þessa framkvæmd lagði til að tilboðinu yrði hafnað, sem var gert. Helstu verkþættir sem til stóð að fara í voru dýpkun hafnarinnar um 75.700 m3 og Þilskurður 200 m. Meira frá SuðurnesjumFlugsveit bandaríska hersins við æfingar á B-2 Spirit vélumMosabruni við Nesveg – Um 100 fermetra flötur brannFimm handteknir vegna fíkniefnamála – Lögðu hald á 200 grömm af kannabisefnumJóhann Friðrik: Fjármunum betur varið í vegakerfið en flugvöll í HvassahrauniTveggja milljarða framkvæmdir flytjist varðskipin til NjarðvíkurVel heppnað Evrópumeistaramót í bekkpressu var haldið í NjarðvíkVilja setja 200 milljónir króna í GrindavíkurvegGreiða 200 milljónir króna í laun og rafmagn á mánuðiÍbúðir á Ásbrú ruku út – Um 200 manns mættu á opið húsUm 200 ökumenn stöðvaðir og ekki króna í ríkiskassann