sudurnes.net
Höfnuðu milljarða tilboði í hlut HS Orku í Bláa lóninu - Local Sudurnes
Fulltrúar íslenskra lífeyrissjóða, sem eiga 33,4 prósent í HS Orku, beittu neitunarvaldi sínu og höfnuðu rúmlega 11 milljarða króna tilboði í 30 prósenta hlut HS Orku í Bláa lóninu. Þrátt fyrir að vera með minnihluta í HS Orku er kveðið á um það í hluthafasamkomulagi HS Orku að allar meiriháttar ákvarðanir fyrirtækisins, eins og um sölu á hlutnum í Bláa lóninu, þurfi samþykki sjóðanna. Meira frá SuðurnesjumÍhuga að selja hlut í Bláa lóninu – Starfsemin fellur ekki að kjarnastarfsemi HS OrkuBjóða 10 milljarða króna í 30% hlut HS Orku í Bláa lóninuStækkun Reykjanesvirkjunar skapar um 200 störfHeitavatnslaust verður á öllum Suðurnesjum 11. október vegna bilunar í stofnlögnGrunaðir um blekkingar – Segjast vera að safna fyrir heyrnarlausaHraustir göngugarpar tóku þátt í páskagöngu í páskahretiJafnt hjá Keflavík og Leikni í baráttuleikNæst síðasta Reykjanesgönguferð sumarsins í kvöldBláa lónið og HS Orka leggja 20 milljónir í uppbyggingu ferðamannastaðaLandsbankinn styrkir Bláa herinn