sudurnes.net
Hlutur Reykjaneshafnar af sérstöku strandveiðigjaldi ansi rýr - Local Sudurnes
Ljóst er að hlutur Reykjaneshafnar í sérstöku strandveiðigjaldi til hafna sem Fiskistofa innheimtir kemur ekki til með að hafa mikil jákvæð áhrif á rekstur hafnarinnar. Gjaldið var innheimt standveiðitímabilið maí til ágúst síðastliðinn og var hlutur Reykjaneshafnar þegar allt var uppgert heilar 498 krónur. Stjórn Reykjaneshafnar ræddi málið á fundi sínum í vikunni og fagnar viðkomandi tekjustofni sem í mörgum tilfellum styður við rekstur hafnarsjóða sem það hljóta þó hlutur Reykjaneshafnar hafi verið undir væntingum. Meira frá SuðurnesjumÓk of hratt undir áhrifum fíkniefna – Sviptur á staðnumHælisleitendur teknir við vinnu án atvinnuleyfis – Gætu misst húsnæði og framfærsluNíu stöðvaðir á negldum dekkjumFimm á ferðinni í vinnuvél – Stjórnandinn réttindalausUmhverfisstofnun: Mælingar á mengunarefnum aldrei farið yfir skilgreind viðmiðunarmörkFyrrum bæjarstjóri selur ráðgjafafyrirtækiErfitt að umbuna lögreglu vel unnin störf – Hátt hlutfall yfirmanna á SuðurnesjumÞrír framlengja við NjarðvíkÞrír skólar á Suðurnesjum hlutu styrk úr SprotasjóðiAllir útskrifaðir af spítala eftir árekstur á Grindavíkurvegi