sudurnes.net
Hluti Smáratúns lokaður fram í október - Biðjast afsökunar á töfum - Local Sudurnes
Vinnu við þriðja áfanga á endurnýjun lagna við Smáratún hófst á dögunum, en nokkrar tafir hafa orðið á framkvæmdum við götuna. Þeim hluta götunnar sem framkvæmdirnar standa yfir við verður því lokað fram í miðjan október. Í tilkynningu frá Reykjanesbæ er beðist er velvirðingar á seinkun framkvæmdarinnar og þeim óþægindum sem kunna að verða en vonast er eftir góðum samskiptum við íbúa á meðan verkinu stendur. Þeim hluta götunnar sem hefur verið lokað er merktur með grænum lit á myndinni hér fyrir neðan. Meira frá SuðurnesjumReykjanesbær opnar hugmyndavefSif Cosmetics verður BioeffectSmáratún meira og minna lokað fyrir umferð í sumar vegna framkvæmdaÍbúðir á 20 milljónir á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu – Sjáðu muninn!Íbúafundir um Aðalskipulag – Leita álits og þiggja ábendingar íbúaSegja börn verða fyrir áreiti erlendra karlmanna í strætóFormaður bæjarráðs um kísilver: “Nú er nóg komið af þessari vitleysu”Svona búa umsækjendur um alþjóðlega vernd í öðrum löndum Evrópu – Myndir!Opna ábendingagátt vegna endurskoðunar aðalskipulagsBoltinn rúllar um helgina – Hér eru leikir Suðurnesjaliðanna