sudurnes.net
Hlaut höfuðáverka eftir fall - Local Sudurnes
Vinnu­slys varð í Sementsaf­greiðslunni í Reykjanesbæ í vik­unni þegar starfsmaður féll úr um fjög­urra metra hæð og hlaut höfuðáverka. Sam­kvæmt til­kynn­ingu frá lög­regl­unni á Suður­nesj­um var maður­inn að spúla tank sements­bif­reiðar þegar óhappið varð. Á tanki bif­reiðar­inn­ar er göngu­bretti með hand­riði og svo virt­ist sem maður­inn hafi fallið fram af því. Hann var flutt­ur af vett­vangi með sjúkra­bif­reið og Vinnu­eft­ir­lit­inu gert viðvart. Meira frá SuðurnesjumSlasaðist eftir tveggja metra fall við vinnu í byggingavöruverslunHlaut opið beinbrot eftir fall úr stigaTveir fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á GarðvegiNokkrar bílveltur á Suðurnesjum – Einn fluttur á LandspítalaHlaut beinbrot eftir 5 metra fall við SkessuhelliFluttur á bráðamóttöku Landspítala eftir mótorhjólaslysFluttur á bráðamóttöku Landspítala eftir vinnuslysPlata á leiðinni frá STORÐ sem býður upp á ókeypis tónleikaFluttur á Landspítala eftir fall úr stigaSteingrímur J.: “Ríkur vilji heimafyrir hélt Sparisjóðnum gangandi”