sudurnes.net
Hlaut annars stigs bruna á hendi eftir að heimagerður flugeldur sprakk - Local Sudurnes
Unglingspiltur slasaðist á hendi á nýárskvöld þegar heimagerður flugeldur sprakk í hendi hans. Hann var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og reyndist hann hafa hlotið annars stigs bruna. Fleiri heimagerðar sprengjur reyndust vera til staðar og komu aðstandendur piltsins þeim á lögreglustöðina í Keflavík. Landhelgisgæslan sá svo um að eyða þeim. Barnaverndarnefnd var tilkynnt um málið vegna ungs aldurs piltsins. Meira frá SuðurnesjumMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkSviptur ökuréttindum eftir glæfraakstur á ReykjanesbrautGreiddi fyrir vörur í verslun með leikfangaseðliÓgnandi farþegi til vandræða í flugvél og leigubifreiðErlendur tekinn í tolli – Staðgreiddi sekt vegna fíkniefnainnflutningsPáll Óskar fræddi vinnuskólakrakka um eineltiRéttindaráð Háaleitisskóla fundaði með bæjarstjóraRænulítill með fíkniefni í vettlingiEkið á bifreið sem þveraði vegÁ annan tug ökumanna teknir úr umferð – Fór beint úr sýnatöku í að kasta grjóti