sudurnes.net
Hlaupárið hafði áhrif á flugferðir - Local Sudurnes
Samtals 1.016 áætl­un­ar­ferðir voru farnar frá Kefla­vík­ur­flug­velli í febrúarmánuði og fjölgaði þeim um 252 frá sama tíma í fyrra. Nem­ur aukn­ing­in rúmlega 30 pró­sent­um en hluti af skýr­ing­unni ligg­ur í 36 ferðum sem voru á dag­skrá á hlaupa­árs­dag­inn sem var sam­kvæmt venju ekki í fe­brú­ar­mánuði síðasta árs. Þetta kem­ur fram í frétt ferðavefsíðunnar Túrista. Icelanda­ir stóð und­ir ríf­lega 8 af hverj­um 10 ferðum í febrúar en vægi fé­lags­ins er nú inn­an við sex­tíu pró­sent. WOW er með næst mestu hlut­deild­ina en þar á eft­ir kem­ur ea­syJet. Meira frá SuðurnesjumNjarðvíkurstúlkur áfram í MaltbikarnumLéttur sigur KR-inga í toppslagnumHagnaður Bláa lónsins rúmir 2 milljarðar – Seldu 115.236 lítra af bjór á síðasta áriVilja bæta 26 íbúðum við fjölbýlishús70 kærðir fyrir of hraðan akstur við grunnskólaNjarðvíkursigur í grannaslagnumFlytja þarf yngstu nemendur Holtaskóla í nýtt húsnæðiFleiri á framfærslustyrkjum frá ReykjanesbæAndlit bæjarins: Síðasta sýningarhelgin um næstu helgiGóðgerðasamtök fengu 10 milljónir frá viðskiptavinum Nettó