sudurnes.net
Hjá Höllu flytur í Suðurnesjabæ - Local Sudurnes
Hjá Höllu, sem starf­rækt­ur hef­ur verið í Grinda­vík und­an­far­in ár, hef­ur samið við Suður­nesja­bæ um aðstöðu í Vörðunni í Sand­gerði. Í Vörðunni í Sand­gerði er lítið notað, en til­búið fram­leiðslu­eld­hús. Suður­nesja­bær hafði sam­band við Höllu og benti henni á að þann mögu­lega að nýta eld­húsið. Búið er að ganga frá samn­ingi um leigu á eld­hús­inu og mun starf­semi Hjá Höllu því halda áfram í Sand­gerði. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu á vefsíðu Suður­nesja­bæj­ar. Meira frá SuðurnesjumVilhjálmur leikur með Njarðvík út tímabiliðSkert skólastarf á morgun vegna kjaradeiluSorphirða á Suðurnesjum boðin út á EES svæðinuReykjaneshöfn hefur sótt um enn einn frestinnStolinn bíll fannst í rúst á ReykjanesiKjarasamningar við sveitarfélögin samþykktir – Gildir afturvirkt frá 1. maí 2015Hörður Axel í Keflavík á nýVilja pizzur og fersk salöt í flugstöðina – Útboðsferlið komið í gang!Miðasala hafin á Söngvaskáld 2017 – Síðast komust færri að en vilduBjóða út aðstöðu til reksturs raftækjaverslunar í flugstöðinni