sudurnes.net
Heklan og Pipar/TBWA kenna markaðsnördum að nota Facebook - Local Sudurnes
Fjölmörg fyrirtæki nýta sér Facebook til markaðssetningar og því mikilvægt að fylgjast vel með þróuninni í breytilegum heimi samfélagsmiðla, einnig er afar mikilvægt fyrir stjórnendur fyrirtækja að læra að nota miðilinn rétt sem markaðstæki. Heklan, atvinnuþróunarfélag Suðurnesja og Markaðsstofa Reykjaness munu standa fyrir námskeiðum í notkun á samfélagsmiðlinum Facebook í samstarfi við Pipar/TBWA, en auglýsingastofan hefur sérhæft sig í markaðssetningu á samfélagsmiðlum. Námskeiðin verða haldin 24. og 25. febrúar frá kl. 09:00 – 12.30. Nánari upplýsingar er að finna hér. Meira frá SuðurnesjumFyrirlestur um Facebook markaðssetningu í boði Pipar/TBWAÓkeypis rútuferð á Oddaleik Njarðvíkur og KRSporthúsið lokar – Áskriftir og kort gilda þegar opnar á nýBrunavarnir Suðurnesja leita fólks með brennandi áhuga á krefjandi starfiKórar Íslands í beinni frá Ásbrú – Myndband!Reykjanesbær opnar upplýsingavef vegna kosninga um deiliskipulagsbreytingarFrítt á völlinn fyrir þátttakendur í áheitaleik Njarðvíkur – Einnig frítt á völlinn í VogumBreytingar á Heilsugæsluvakt HSS um helgarNýjar reglur varðandi heimsóknir á HSSHalda áfram með Látum okkur streyma