sudurnes.net
Heitavatnslögn fór í sundur - Local Sudurnes
Svokölluð Njarðvíkuræð stofnlögn hitaveitu frá Svartsengi til Fitja fór í sundur undir hrauni, samkvæmt heimildum sudurnes.net, og því mun ekki berast heitt vatn til Reykjanesbæjar næstu daga. Eftir því sem næst verður komist er hafinn undirbúningur að vinnslu við nýja lögn. Ekki náðist í fulltrúa HS Orku og HS Veitna við vinnslu fréttarinnar. Meira frá SuðurnesjumOrkuinnviðir ekki í hættuNeyðarstjórn HS Veitna virkjuðOrlofshús Eflingar standa Grindvíkingum til boðaVilja stofna sjóð til að styðja við uppbyggingu á innviðum fyrir rafbílaHúsasali kærður til lögregluNjarðvíkuræð að hluta lögð í jörð til að verjast hraunrennsliHS Orka hefur flutt höfuðstöðvar sínar í SvartsengiPrufukeyra landtengingu varðskips við dreifikerfi HS Veitna í GrindavíkReykjanesbær grípur til enn frekari ráðstafanaAndlát í Grindavík til rannsóknar