sudurnes.net
Heimilt að klára niðurrif á Orlik þar sem hann stendur - Local Sudurnes
Skipasmíðastöð Njarðvíkur hefur fengið heim­ild frá Um­hverf­is­stofn­un fyr­ir því að rífa rúss­neska tog­ar­ann Orlik þar sem hann stendur Niðurrif togarans var stöðvað að kröfu stofnunarinnar fyrir nokkrum vikum þar sem vettvangsskoðun leiddi í ljós að verið var að vinna við meira niðurrif en heimilt var á þessum stað. Togarinn hefur verið í Njarðvík­ur­höfn und­an­far­in fimm ár og nokkrum sinnum verið nálægt því að sökkva í höfninni. Meira frá SuðurnesjumUmboðsmaður Alþingis mælir með endurupptöku máls vegna byggingar við SelásÍ viðræður vegna byggingar sem stendur of hátt – Framkvæmdir verið stopp í rúmt árVissu ekki af 100 milljón króna framúrkeyrsluSkólamatur biðst afsökunar – “Ekki nægilega vel undirbúin”Frekari skemmdir á Suðurstrandarvegi – Þungatakmarkanir í gildiMygla í Holtaskóla – Enn kennsla í heilsuspillandi húsnæðinuWizz hefur áhuga á íslenskum flugfreyjumNemendur FS geta ekki nýtt sér strætóSuðurnesjamenn flykkjast í verslanirVíðis-hundur laumaðist á æfingu hjá nágrannaliðinu