sudurnes.net
Heimila vinnu við deiliskipulag nýs hverfis - Local Sudurnes
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkt að heimila Grænubyggð ehf. að hefjast handa við vinnu deiliskipulags á fyrirhuguðu íbúðasvæði samkvæmt samkomulagi við sveitarfélagið. Skipulagsefnd sveitarfélagsins ítrekar að hámarks fjöldi eininga á svæðinu séu 779 sem Grænabyggð ehf. hefur til umráða. Áréttar nefndin jafnframt að áður en sveitarfélagið veitir heimild til framkvæmda og sölu á byggingarrétti þá skal fyrri áfangi vera langt kominn bæði hvað varðar framkvæmdir og úthlutun lóða eins og greinir í samkomulagi fyrirtækisins við sveitarfélagið. Meira frá SuðurnesjumFjórir ferðalangar gripnir með fölsuð skilríkiGríðarlegt álag á bílstjórum – Leggur til að strætókortum flóttafólks verði lokaðÁsókn í lóðir í Dalshverfi – Varpa hlutkesti við úthlutun lóðaNokkrar athugasemdir vegna breytinga á Hafnargötu 57Auka varúðarráðstafanir í AkurskólaAfgreiddu 50 lóðarumsóknir í vikunni – Uppbygging fyrirhuguð á formúlusvæðiFjölbreytt þjóðhátíðardagskrá í ReykjanesbæGrípa verður til áhrifaríkra mótvægisaðgerðaYfirmaður íþróttamála hjá Sönd­erjyskE kannast ekki við kaupin á Ísak ÓlaVildu fjármagna gervigrasvelli með sölu lóða