sudurnes.net
Heiðarhraun 26 best skreytta hús Grindavíkur - Stílhrein og friðsæl skreyting - Local Sudurnes
Rafverktakafyrirtækið TG Raf í Grindavík stóð fyrir leitinni að best skreytta húsinu í Grindavík yfir hátíðirnar. Sérstök dómnefnd var fengin til að skera út um hvert væri best skreytta húsið og var 49″ Samsung sjónvarp í verðlaun. Það voru nokkur hús sem komu til greina sem sigurvegari en dómnefndin valdi Heiðarhraun 26 sem best skreytta hús Grindavíkur árið 2016. Í umsögn var sagt að skreytingin á Heiðarhrauni 26 væri virkilega stílhrein, friðsæl og vönduð. Húsráðendur eru þau Bergvin Ólafarson og Hildur María Brynjólfsdóttir. Meira frá SuðurnesjumSunneva Dögg og Ægir Már íþróttafólk UMFN 2016Umferð um íslenska flugstjórnarsvæðið jafngildir 300 ferðum til tunglsins – Sjáðu tölfræðina!Fullbókað í samþætt atvinnuflugmannsnám hjá KeiliHagnaður HS Orku eykst um rúman milljarð krónaVilhjálmur leikur með Njarðvík út tímabiliðFjöldi Suðurnesjafyrirtækja framúrskarandi – Bláa lónið skorar hæstMenningarkort Reykjanesbæjar komið í notkunNámurétthafar hirða stærstu bitana á Suðurnesjum – Milljarðar til ÍAV og ÍstaksRúntað yfir hraun og varnargarða með starfsfólki Ístaks – Myndband!Kristín hætt eftir 26 farsæl ár í starfi