sudurnes.net
Handtekinn vegna sprengjuhótunar - Local Sudurnes
Einn aðili hefur verið hand­tekinn vegna sprengju­hótunar sem barst í ráð­hús Reykja­nes­bæjar í síðustu viku. Sam­kvæmt upp­lýsingum frá lög­reglunni á Suður­nesjum var aðilinn hand­tekinn við komu til landsins. Hótunin barst í almennan póst sveitarfélagsins og var á ensku. „Það tókst mjög fljótt að rekja sprengju­hótunina og grunaður aðili var hand­tekinn í gær við komu til landsins,“ segir Gunnar Schram yfir­lög­reglu­þjónn hjá Suður­nesjum í svari til Frétta­blaðsins Meira frá SuðurnesjumHópferðir Sævars bjóða upp á fría rútuferð á leik Snæfells og KeflavíkurHeilsuvika í Sandgerði – Ert þú með hugmynd?Hundur beit bréfbera í hönd og fótPóstur og pakkar Grindvíkinga safnast uppKennarar fylltu Ráðhús Reykjanebæjar – Rangar áherslur í kjarastefnuÞrettándaskemmtun í Reykjanesbæ í dagRáðhús Reykjanesbæjar rýmt vegna sprengjuhótunarÞrettándagleði í Reykjanesbæ frestað vegna veðurs – Verður haldin á laugardagRáðhús og íþróttamannvirki lokuð vegna verkfallsHafnarfjarðarbær semur við Skólamat