sudurnes.net
Handtekinn með fíkniefni falin í sígarettupakka - Local Sudurnes
Lögreglan á Suðurnesjum handtók í vikunni tvo ökumenn vegna gruns um að þeir ækju undir áhrifum fíkniefna. Farþegi í annarri bifreiðinni reyndist vera með fíkniefni í sígarettupakka, sem hann bar á sér. Hann var einnig handtekinn og færður ásamt ökumönnunum tveimur á lögreglustöð. Þá voru sex ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók mældist á 121 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Meira frá SuðurnesjumNítján teknir á of miklum hraðaNíu kærðir fyrir hraðakstur og einn fyrir ölvunaraksturErlendur á fleygiferð – Mikið um hraðakstur á brautinniFimm teknir fyrir of hraðan akstur – Einn á rúmlega tvöföldum hámarkshraðaErlendur undir áhrifum áfengis á of miklum hraða – Fær 150.000 króna sektÓk á ofsahraða fram úr lögreglubifreið á Reykjanesbraut16 ára tekinn réttindalaus við akstur undir áhrifum fíkniefnaFimmtán kærðir fyrir of hraðan aksturBílvelta í grennd við Helguvík – Tveir sluppu ómeiddirTíu teknir fyrir að aka of hratt – Pyngjan léttist verulega hjá einum ökumanni