Nýjast á Local Suðurnes

Hand­tek­inn á Kefla­vík­ur­flug­velli í “meðalstóru” fíkniefnamáli

Þrír sitja nú í gæslu­v­arðhaldi grunaðir um aðild að fíkni­efnainn­flutn­ingi. Einn var hand­tek­inn á Kefla­vík­ur­flug­velli í gær og tveir í Kópa­vogi. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um sem mbl.is hefur frá fíkni­efna­deild lög­regl­unn­ar er um að ræða „meðal­stórt“ mál en frek­ari upp­lýs­ing­ar um efn­i eða magn liggja ekki fyr­ir að svo stöddu.

Einn mann­anna var dæmd­ur í tíu daga gæslu­v­arðahald en hinir tveir í viku.