sudurnes.net
Hálka í hverfum - Bíll endaði á brunahana - Local Sudurnes
Töluverð hálka er í hverfum Reykjanesbæjar, en mikil snjókoma í morgun hefur gert ökumönnum erfitt fyrir. Bíl var til að mynda ekið á brunahana við Kópubraut í Innri-Njarðvík rétt eftir hádegi, með þeim afleiðingum að vatn flæddi um götuna. Bílinn þurfti að fjarlægja með dráttarbíl og viðgerð stendur yfir á brunahananum. Meira frá SuðurnesjumÁkærð fyrir að nýta sér kerfi lögreglu til að afla upplýsinga um fyrrverandi makaGjaldskylda við FagradalsfjallMinjastofnun gerir alvarlegar athugasemdir vegna framkvæmda við gatnamótSlökkviliðið á KEF toppaði dansinn – Sjáðu myndbandið!Urta Islandica þróar steinefnaríka drykki úr köldum jarðsjóAðstoða komufarþega við að nálgast bílaGossvæðið lokað – Mikið að gera hjá björgunarsveitumÁ þreföldum hámarkshraða á Reykjanesbraut með ljóslausan bíl í eftirdragiFingralangir ferðalangar stálu áfengi af ferðalöngum á ferðalagiSkutust á Suðurnesin að skoða íbúð en stálu bíl og voru handteknir