sudurnes.net
Hakkarar herja á Suðurnesjaleiki - Local Sudurnes
Svo virðist sem óprúttnir aðilar reyni að næla í persónuupplýsingar Suðurnesjamanna í gegnum vinsæla Facebook-deilileiki. Þannig hefur húsgagnaverslunin Bústoð tilkynnt að leik á hennar vegum hafi verið hætt fyrr en áætlað var og dregið um vinningshafa sem fyrirtækið mun hafa samband við. Fólk er varað við að smella á tengla sem virðast koma frá versluninni og alls ekki gefa upp korta- eða persónuupplýsingar. Þá hefur tónlistarhátíðin Í Holtunum heima tilkynnt um svipaðar tilraunir, en í þeim leik hafa hátt í þúsund manns tekið þátt en þar hafa tenglar birst í ummælum, eins og sjá má hér fyrir neðan. Meira frá SuðurnesjumGamla myndin: Þekkirðu fólkið?Ellefu af Suðurnesjum berjast um landsliðssætiMikill mannfjöldi á gosstað í gær – Sjáðu myndirnar!Suðurnesjaleikarar í EM auglýsingu Icelandair – Myndir!Snappari og rappari keppa í pizzugerð – Þú getur kosið hér!Um 15.000 manns hafa tekið þátt í könnun um veggjöld – Taktu þátt hér!Kynna viðbragðsáætlun við einelti í grunnskólumSvona mun breyttur Myllubakkaskóli líta út – Myndir!Rjúpur á rölti í garði í Innri-NjarðvíkKynntu tillögur um notkunarmöguleika á Vatnsnesvegi 8 – Myndir!