sudurnes.net
Hagræða í rekstri Reykjaneshafnar - Local Sudurnes
Vegna alvarlegs skuldavanda Reykjaneshafnar, langvarandi rekstrarvanda og mikils samdráttar í verkefnum hafnarinnar, sem meðal annars má rkja til gjaldþrots kísilverksmiðju Sameinaðs Sílikons hf. og samdráttar í innflutningi á eldsneyti, hefur verið tekin ákvörðun um hagræðingu í rekstri hafnarinnar. Hagræðingarnar felast meðal annars í því að fækka stöðugildum hjá Reykjaneshöfn og endurskipuleggja fyrirkomulag bakvakta úr tvöföldu kerfi í eitt. Lagt var til á fundi stjórnar hafnarinnar að samþykkt verði fyrirliggjandi tillaga hafnarstjóra um hvernig staðið verður að þeirri framkvæmd. Sú tillaga var samþykkt samhljóða. Meira frá SuðurnesjumSjö auka milljónir í að lokka gesti í heimsóknFyrst rukkað fyrir akstur um ReykjanesbrautBreyta hersjúkrahúsi í hjólhýsageymsluFyrrum forsvarsmenn glímudeildar eiga von á bréfiTinna enn týnd – 300.000 króna fundarlaun í boðiFengu tuttugu spjaldtölvur og heyrnartól að gjöfHótel og gistiheimili á Suðurnesjum þjónusta fólk á leið í sótt­kvíVandræðatogari kominn í niðurrif – Tvisvar nærri sokkinn í höfninniÚtgáfa héraðsfréttablaðsins Reykjanes stöðvuðFlugstöðin verður stærsta mannvirki á Íslandi sem opið er almenningi