sudurnes.net
Hafa áhyggjur af seinkun framkvæmda við Stapaskóla - Local Sudurnes
Bæjarráð Reykjanesbæjar lýsir yfir miklum áhyggjum á seinkun framkvæmda við Stapaskóla, en kennsla er hafin í skólabyggingunni sem enn er ekki fullkláruð. Málið var rætt á fundi bæjarráðs að viðstöddum framkvæmdastjóra umhverfis- og skipulagssviðs og fræðslustjóra. Ekki er langt um liðið síðan fulltrúar í minnihluta bæjarstjórnar lýstu yfir áhyggjum af kostnaði við byggingu skólans, sem er einn sá glæsilegasti á landinu. Meira frá SuðurnesjumMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkLoka á afgreiðslu skólamáltíða vegna ógreiddra reikningaVilja auka öryggi flugfarþega með því að reisa skjól­stöðvar við fjar­stæðiÓk á vegrið á Reykjanesbraut – Tveir ökumenn léku ljótann leikEiga í samskiptum við FBI vegna rannsóknar á sprengjuhótunGunnar Magnús hættur með KeflavíkSkuldavandi vegna Eignarhaldsfélagsins Fasteignar rúmir 6 milljarðar krónaFréttir af komu Wendy’s reyndust falskarKuldaleg veðurspá næstu daga