sudurnes.net
Hafa áhyggjur af orkunotkun um kvöldmatarleytið - Local Sudurnes
HS veitur hafa áhyggjur af orkunotkun heimila á næstu klukkutímum, en gögn fyrirtækisins sýna að dreifikerfi rafmagns nálgast þolmörk um kvöldmatarleytið. HS veitur biðla því til íbúa á Suðurnesjum að standa saman og takmarka notkun rafmagnstækja. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum sem sjá má í heild hér fyrir neðan: Þegar þetta er skrifað þá styttist í að klukkan verði kvöldmatur. Gögn hafa sýnt undanfarna tvo sólahringa þá hefur raforkunotkun aukist mikið seinni part dags og í kringum kvöldmat. Og því fer álag á mörgum hverfum vel yfir þolmörk og í öðrum hverfum hefur orðið útsláttur vegna álags. HS veitur biðla því til íbúa á Suðurnesjum að standa saman og takmarka notkun rafmagnstækja. Meira frá SuðurnesjumTvö hundruð tonna sæeyrna­eldi í Grinda­víkVíða rafmagnslaust á SuðurnesjumNotkun komin yfir þolmörk – Biðla til íbúa að fara sparlega með rafmagnSkálað í vatni við verklokFramlengja niðurfellingu raforkugjaldaOrkuinnviðir ekki í hættuBæjarstjórn Reykjanesbæjar: Ekki hægt að bíða lengur með tvöföldun ReykjanesbrautarÁrsreikningar Reykjanesbæjar finnast ekki – “Eru sennilega til einhvers staðar”Blaut- og sótthreinsiklútar stífla lagnirMilljarðarnir streyma í vasa hluthafa HS Orku – Greiða 1,4 milljarða í arð