sudurnes.net
Hættustigi lýst yfir á Keflavíkurflugvelli - Local Sudurnes
Flug­vél á leiðinni frá Frankfurt til Chi­cago lenti á Kefla­víkur­flug­velli fyrir á níunda tímanum. Hættu­stigi var lýst yfir á Kefla­víkur­flug­velli fyrir lendinguna þegar flug­menn flutninga­vélar Air At­lanta til­kynntu um að hugsan­lega væri eldur laus um borð í vélinni. Vísirhefur eftir Gretti Gauta­syni, stað­gengli upp­lýsinga­full­trúa hjá Isavia, að upp hafi komið merki um vélar­truflun og því var á­kveðið að lenda vélinni til að ganga úr skugga um að allt væri í lagi. Starfs­menn flug­vallarins hafi brugðist rétt við og ræst út við­eig­andi hættu­stig. Vélin er af gerðinni Boeing 747, búið er skoða hana og hefur neyðar­stigi verið af­létt. Meira frá SuðurnesjumFánum skreytt Iron Maiden vélin klár í Frakkland – Myndir!Bruce Dickinson: “Mun sakna Ed Force One” – Myndband!Rautt óvissustig á KEF í morgunMest lesið á árinu: Ed Force One skutlaðist með starfsfólk Air Atlanta á EMFarangursvagn frá samkeppnisaðila olli WOW-air 100 milljóna króna tjóniEd Force One á Keflavíkurflugvelli – Ferðinni heitið á EM í FrakklandiKínverskt flugfélag hefur hafið miðasöluFlugvél WOW-air skemmdist lítillega þegar bifreið rann á hanaBeint flug á milli Riga og Keflavíkur í sumarHagnaður hjá Isavia þrátt fyrir mikla fækkun farþega