sudurnes.net
Hættustig í gildi á Keflavíkurflugvelli - Local Sudurnes
Hættustig er í gildi á Keflavíkurflugvelli vegna flugvélar frá Icelandair sem er að koma inn til lendingar á næstu mínútum. Samkvæmt vef Vísis virðist vera um að ræða vél sem var á leið til Heathrow flugvallar í London. Vélin lagði af stað klukkan 16:38 og átti að lenda í London klukkan 19:30. Henni var hins vegar snúið við þegar hún var komin um hálfa leið til meginlandsins. Töluverður viðbúnaður er á vellinum og hættustig í gildi er haft eftir upplýsingafulltrúa Isavia á vef Vísis. Meira frá SuðurnesjumSamkeppni í flugi til London eykst – Hægt að fá miða á 5000 krónurÞrigga tíma seinkun á flugi í morgun vegna veikinda og yfirvinnubannsGagnvirkt hljóðmælingakerfi hefur verið sett upp við KeflavíkurflugvöllIcelandair aflýsa flugi – Hefur áhrif á um 4000 farþegaÍ Holtunum heima flutt innMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnKeflavíkurflugvöllur í þriðja sæti í alþjóðlegri þjónustukönnunKeflavíkurflugvöllur bestur í Evrópu – “Starfsfólkið kemur okkur í fremstu röð”Ölvaður ógnaði öryggisvörðum og flugáhöfnTæplega 650.000 lögðu leið sína um Keflavíkurflugvöll