sudurnes.net
Hætta snjómokstri í Grindavík - Local Sudurnes
Vegna lélegs skyggnis hefur snjómokstri innanbæjar verið hætt að sinni. Það má því búast við því að víða verði ófært um bæinn hvað og hverju, í kvöld og áfram fram eftir. Þjónustumiðstöð Grindavíkurbæjar beinir þeim tilmælum til bæjarbúa að ferðast ekki um að óþörfu á ökutækjum sínum. Mokstur mun hefjast aftur snemma í fyrramálið. Meira frá SuðurnesjumVanda Sigurgeirsdóttir heldur fyrirlestur um einelti og jákvæð samskiptiStór gikkskjálfti nærri KeiliFasteignir á Suðurnesjum og víða um heim – Þetta færðu fyrir 37 millur!Fínt sumarveður næstu dagaVanda Sigurgeirsdóttir heldur fyrirlestur um einelti og jákvæð samskiptiRafmagn farið af stórum hluta GrindavíkurFyrrverandi sparisjóðsstjóri neitaði sök við þingfestinguVonskuveður með suðurströndinni á morgunEnn bætist í hópinn á Keflavíkurflugvelli – Czech Airlines flýgur til PragRáðast í úrbætur vegna loftgæða og hugsanlegra raka- og mygluskemmda í Myllubakkaskóla