sudurnes.net
Hætta leit í Grindavík - Þungbær ákvörðun - Local Sudurnes
Leit að manni sem talið er að fallið hafiofan í sprungu í Grindavík hefur verið hætt. Ákvörðun um þetta var tekin vegna þess hve erfiðar aðstæður séu á svæðinu. Ákvörðunin var tekin í samráði við aðstandendur. Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við fréttastofu RÚV ákvörðunina vera afar þungbæra þeim sem stóðu að leitinni. „Okkur hefði ekki langað neitt frekar en að klára verkefnið og finna manninn en það var því miður ekki að þessu sinni,“ segir hann. Meira frá SuðurnesjumÞriðja deildin: Sigur hjá Víði – Tap hjá ReyniRænulítill með fíkniefni í vettlingiFöstudagsÁrni: Hætti frekar að drekka en að fara í meðferðTorkennilegur hlutur reyndist vera flugskeytabúnaðurFunda fyrir hádegi um stöðuna við ÞorbjörnReyna við Framsókn í stað Frjáls aflsKurr í lögreglumönnum vegna nauðgunarmáls – Hefðu viljað gæsluvarðhaldFormlegar viðræður hafnarÓsáttir við orð ráðherra varðandi nauðungarsöluGóðir framtíðarmöguleikar á Suðurnesjum