sudurnes.net
Hætta flugi á milli Keflavíkur og Akureyrar - Local Sudurnes
Air Iceland Connect hefur hætt við að fljúga milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar í haust. Fyrirhugað var að hefja flug aftur á þessari flugleið í október á þessu ári, líkt og gert var á síðasta ári, en nú er ljóst að ekki verður af því. Einungis var hægt að bóka flug milli Keflavíkur og Akureyrar sem tengiflug og hluta af millilandaflugi með Icelandair. Könnun á miðaverði sem Suðurnes.net gerði árið 2017 sýndi að töluvert ódýrara var fyrir ferðalanga sað nýta sér þessa flugleið, frekar en að fljúga til Reykjavíkur, en mögulegt var að fá flugfar á milli Akureyrar og Keflavíkur á rétt rúmar fimm þúsund krónur með sköttum og gjöldum á meðan að flugið á milli Akureyrar og Reykjavíkur kostaði um 13 þúsund krónur. Meira frá SuðurnesjumBus4u í hópi þeirra stærstu – Yfir milljarður í tekjurVox Felix heldur tónleika í Grindavík – Slógu í gegn fyrir jólin með flottu uppátæki21 flugfélag með áætlunarflug frá Keflavíkurflugvelli – Mikil aukning hjá Delta og SASWizz Air flýgur beint til Budapest og Varsjár allt árið um kringBitcoin-risi á Reykjanesi veltir 2,5 milljörðum króna – Hagnaðurinn minnkar hrattSAS ætlar í harða samkeppni við Icelandair og WOW – Boða flug frá Keflavík til KaupmannahafnarIsavia tapaði tæpum milljarði á [...]