sudurnes.net
Hæsta hlut­fall íbúa með er­lent rík­is­fang á Suður­nesj­um - Local Sudurnes
Flest­ir er­lend­ir rík­is­borg­ar­ar búa í Reykja­nes­bæ, þegar lítið er til stærri sveitarfélaga landsins eða 32,6% af íbúafjölda sveitarfélagsins, á móti 17,6% í Reykja­vík, 15,1% í Hafnar­f­irði og 13,7% í Kópa­vogi en í Garðabæ er hlut­fallið 6,7%. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá þjóðskrá, en þar kemur einnig fram að þegar horft sé til lands­hluta þá er hæsta hlut­fall íbúa með er­lent rík­is­fang á Suður­nesj­um, 29,4% íbúa, og Vest­f­irðir koma næst með 21,8% íbúa. Lægsta hlut­fall íbúa með er­lent rík­is­fang er á Norður­landi eystra, 11,1%. Meira frá SuðurnesjumErlendur á ofsahraða undir áhrifumHundrað þúsund kall í sekt fyrir hraðaksturFær 250.000 króna sekt fyrir hraðaksturStöðvuðu 150 ökumennNjarðvík og Keflavík fara vel af stað í Inkasso-deildinniMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnÚtafakstur á Reykjanesbraut og Sandgerðisvegi – Einn fluttur á HSSErlendur ferðamaður á hraðferð fékk 100 þúsund króna sektEldri borgarar duglegir að nota hvatagreiðslurEldri borgarar fá frían garðslátt