sudurnes.net
Hækkun Reykjanesbæjar á álagningarprósentu útsvars í fyrsta sinn til innheimtu - Local Sudurnes
Álagningarskrá 2016 fyrir íbúa Reykjanesbæjar er nú aðgengileg í Ráðhúsi. Þeir sem óska eftir að fá að skoða skrána þurfa að hafa samband við þjónustufulltrúa í Þjónustuveri á opnunartíma, sem er virka daga kl. 9:00 til 16:00. Álagningarskráin verður aðgengileg frá 30. júní til 14. júlí. Álagn­ing­ar­skráin 2016 var opnuð á vef rík­is­skatt­stjóra í gær og getur hver og einn skoðað sinn álagningarseðil á innri vef. Hækkun Reykjanesbæjar á álagningarprósentu útsvars kemur í fyrsta sinn til innheimtu nú. Meira frá SuðurnesjumReykjanesbær kemur jólatrjám til förgunarFrítt í sund og vöfflusala í VatnaveröldUppsögn bæjarstjóra kostar tæplega 14 milljónir krónaReykjanesbær sér um förgun jólatrjáaSækja jólatré til förgunarForkynningarfundur um aðalskipulagabreytingu í GrindavíkFullbókað í samþætt atvinnuflugmannsnám hjá KeiliIcelandair aflýsa flugi – Hefur áhrif á um 4000 farþegaÆrslabelgur á ÁsbrúOpnað fyrir pantanir á gróðurkössum