sudurnes.net
Hækka niðurgreiðslur til dagforeldra - Local Sudurnes
Þann 1. janúar 2022 hækkaði Reykjanesbær niðurgreiðslur barna hjá dagforeldrum úr 65.000 kr. í 73.000 kr. á mánuði. Mánaðarlegar greiðslur foreldra munu því haldast óbreyttar þrátt fyrir gjaldskrárhækkun dagforeldra um þessi áramót. Einnig hafa bæjaryfirvöld ákveðið að greiðsla foreldra hjá dagforeldrum fyrir börn 18 mánaða og eldri verði 40.000 kr. á mánuði sem er samsvarandi mánaðar dvalargjaldi í leikskólum fyrir átta tíma vistun. Meðal fleiri breytinga má nefna að afsláttur fyrir fleirbura verður með sama hætti og systkinaafsláttur er í leikskólum bæjarins. Meira frá SuðurnesjumSundhallarhópur boðar til opins fundarEkki vitað hvað olli klukkustundar löngu rafmagnsleysi – Hafði áhrif á árangur í tölvuleikjumTveir sviptir ökuréttindum á staðnum þegar lögregla hraðamældi á ÁsbrúGuðbrandur Einarsson verður forseti bæjarstjórnar ReykjanesbæjarSkerðing hefur umtalsverð áhrif á sveitarfélögin á SuðurnesjumFramlög úr Jöfnunarsjóði til reksturs grunnskóla – Rúmlega milljarður til SuðurnesjaGRAL fékk styrk frá mennta- og menningarmálaráðuneytinuNýir aðilar taka við sorphirðu á Suðurnesjum – Stefnt að sorpflokkun fljótlegaSverri Sverrissyni dæmdar 19 milljóna króna bætur vegna fasteignaviðskipta á ÁsbrúVilja láta rannsaka möguleg tengsl krabbameina og mengunar á Suðurnesjum