sudurnes.net
Hægt að skoða Grindavík í þrívídd - Local Sudurnes
Verkfræðistofan Efla hef­ur klárað vinnslu á þrívídd­armód­eli af Grinda­vík til að meta bet­ur skemmd­ir af völd­um jarðhrær­ing­anna í nóv­em­ber. Fleiri en 60 dróna­flug voru nýtt til þess að búa til þrívídd­armód­elið, sem Efla gerði fyr­ir Nátt­úru­ham­fara­trygg­ingu Íslands. Upp­lýs­ing­arn­arnar hafa nú verið gerðar aðgengi­leg­ar fyr­ir íbúa og aðra hagaðila sem kunni að hafa not af þeim gögn­um sem nú liggja fyr­ir. Þrívídd­armód­elið er aðgengi­legt öll­um en þar er hægt að skoða Grinda­vík­ur­bæ eins og hann leit út eft­ir jarðskjálft­ana 10. nóv­ember síðastliðinn. Meira frá SuðurnesjumSamið um hjúkrunarheimili fyrir íbúa í ReykjanesbæMeta hvort tilboð Ellerts Skúlasonar sé of háttSlæmar aðstæður farandverkafólks – “Græða á því að leigja þurfandi fólki ónýtt húsnæði”Telja ekki heimilt að fella niður vexti Grind­víkingaÞrefalt fleiri lendingar á Keflavíkurflugvelli á aðfangadagLaskaðar lagnir í Grindavík – Eitthvað um rafmagns- og vatnsleysiHefurðu áhyggjur af velferð barns? – Barnaverndarnúmerið 112Vilja bæta hæð ofan á Hafnargötu 51 – 55Unnið að listfræðilegri skráningu verka í eigu ReykjanesbæjarStöðva heimsóknir til íbúa Hrafnistuheimilanna