sudurnes.net
Gulur laugardagur - Allt að 25 m/s - Local Sudurnes
Gular viðvaranir hafa verið gefnar út fyrir laugardaginn. Gert er ráð fyrir sunnan og suðvestan 18-25 m/s með snörpum vindhviðum og einnig með éljum um kvöldið með takmörkuðu skyggni. Getur verið varasamt fyrir ökutæki sem eru viðkvæm fyrir vindi og fólk er hvatt til að ganga frá lausum munum. Meira frá SuðurnesjumViðvörun frá Vegagerðinni – Óveður á GrindavíkurvegiSpá miklu hvassviðri – Slæmt skyggni og akstursskilyrði í dagMár setti 10 Íslandsmet og vann til bronsverðlauna – Fer beint til Póllands og heldur tónleikaHvassviðri og rigning framundanRok og rigning á sunnudag – Vara við hviðum á ReykjanesbrautBúist við stormi í kvöld – Suðaustan 15-25 m/sReykjanesbrautin á óvissustig og gæti verið lokað með stuttum fyrirvaraEnn appelsínugult í kortunumTekur að hvessa hressilega um hádegisbil – Akstursskilyrði geta orðið erfiðStefnt á að nýr skóli taki til starfa í Innri-Njarðvík árið 2017