sudurnes.net
Gult í kortum vegna hækkandi hitastigs - Local Sudurnes
Það verður talsverð eða mikil rigning og ört hækkandi hitastig á sunnanverðu landinu í dag, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Búast má við miklum leysingum, auknu afrennsli auk þess sem mikil hálka getur myndast þar sem rignir á klakabunka eða þjappaðan snjó. Mikilvægt er að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og fylgjast með veðurspám. Meira frá SuðurnesjumSpá miklu hvassviðri – Slæmt skyggni og akstursskilyrði í dagCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röðSvæðið í kringum gosstöðvarnar ekki lokað – Þetta þarf göngufólk að hafa í huga!Haukur Helgi semur við NjarðvíkGul viðvörun á ÞorláksmessuSilja Dögg og Ásmundur vilja auðvelda ungum bændum að hefja búskapGul viðvörun – Hvassviðri eða stormurEnn gul viðvörun frá Veðurstofu – Fólk sýni varkárni og fylgist með færð á vegumFærri farþegar en í fyrra – 219 flugferðum aflýstÁlagsgreiðslur til starfsfólks skóla ekki í boði