sudurnes.net
Gular veðurviðvaranir vegna rigninga - Local Sudurnes
Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir vegna rigninga um allt land, þar á meðal á Suðurnesjum. Gert er ráð fyrir talsverðri eða mikilli rigningu. Afrennsli veldur miklu álagi á fráveitukerfi, segir í tilkynningu. Mikilvægt er að hreinsa ræsi og niðurföll til að forðast vatnstjón. Einnig, þarf að fylgjast þarf vel með kjöllurum og skemmum, sem gætu orðið fyrir vatnstjóni. Meira frá SuðurnesjumFjölga bílstjórum hjá vefverslun og sótthreinsa innkaupakerrurAndstæðingar stóriðju í Helguvík: “Glapræði að reisa enn eina kísilverksmiðju í Reykjanesbæ”Halda íbúafund vegna deiliskipulagsAtvinnuleysi gæti orðið 26% í ReykjanesbæSamkaup gefur starfsfólki 150 milljóna bónusMiklu magni lyfja stolið úr apóteki – Enn brotist inn í báta í NjarðvíkurhöfnSuðurnesjaþingmenn á meðal þeirra sem fá hæstu kostnaðargreiðslurnarSpá stormi víða um landLandshlutasamtök sveitarfélaga skora á ráðherra og alþingismennTilkynna þarf um breytingar á lögheimili og aðsetri með rafrænum hætti eftir áramót