sudurnes.net
Gul viðvörun vegna veðurs - Local Sudurnes
Gul viðvör­un vegna veðurs tek­ur gildi á Suður­landi og Faxa­flóa á morg­un klukk­an níu um morg­un­inn, að öllu óbreyttu. Verður hún í gildi til klukk­an fjög­ur sama dag. Á vef Veður­stof­unn­ar seg­ir að bú­ast megi við suðaust­an átt 13-18 metr­um á sek­úndu. Hvass­ast verður við strönd­ina, við fjöll og á Reykja­nesskaga. Ekk­ert ferðaveður verður á gossvæðinu á meðan viðvör­un­in verður í gildi og líklegt þykir að lögregla loki fyrir aðgang að svæðinu. Meira frá SuðurnesjumÍbúar fá að velja nöfn á nýjar göturUndir 50 í sóttkví á SuðurnesjumPlay vantar fólk til starfaStarfsloka og starfsafmælisfögnuður hjá ReykjanesbæVilja flytja starfsemi Útlendingastofnunar til ReykjanesbæjarReykjanesbraut lokuð í átt til ReykjanesbæjarMest lesið á árinu: Dansatriði framlínunnarFá rýmri tíma í GrindavíkBjörgunarsveitir af Suðurnesjum aðstoða við leit að rjúpnaskyttum á SnæfellsnesiCourtyard hlýtur eftirsótt verðlaun annað árið í röð