sudurnes.net
Gul viðvörun Veðurstofu - Vara við éljagangi - Local Sudurnes
Veðurstofan varar við éljagangi á öllu vestanverðu landinu næsta sólarhringinn. Mikið kóf er á Hellisheiði og Þrengslum og þar töluvert blint. Gul viðvörun er meðal annars í gildi fyrir Höfuðborgarsvæðið, Suðurland og Faxaflóa. Á vef Veðurstofunnar er greint frá því að búast megi við að veðrið hafi áhrif á umferðina því glerhálka geti myndast á vegum þar sem hiti er við frostmark. Þá varar lögreglan á höfuðborgarsvæðinu við því að færð geti spillst fljótt og hvetur fólk til að fylgjast með fréttum af færð á vefjum Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar. Meira frá SuðurnesjumErfðagripum stolið – Biður fólk að hafa samband við lögreglu séu slíkir munir boðnir til söluBílastæðafyrirtæki býður félagasamtökum að nýta starfsfólk sitt til góðra verkaAlmannavarnir vara við mikilli úrkomu – Allt að 75 mm á sólarhring á SuðurnesjumAtvinnurekendur geta átt von á heimsókn frá lögregluGuðbrandur tekjuhæstur sveitarstjórnarmannaBörnin komu upp um foreldrana – Aka með lokuð augu og engar hendur á stýriVandræðatogari kominn í niðurrif – Tvisvar nærri sokkinn í höfninniValdimar kláraði maraþonið með stæl – Stefnan sett á EsjunaStarfsfólk HSS og BS fara á kostum í dansi og skora á aðra – Sjáðu myndböndin!Leoncie sendir Donald Trump hamingjuóskir