sudurnes.net
Gul viðvörun - Hvassviðri eða stormur - Local Sudurnes
Veðurstofa hefur gefið út gula veðurviðvörun, en spá stofnunarinnar gerir ráð fyrir sunnan hvassviðri eða stormi, slyddu og síðar rigningu, jafnvel talsverðri rigningu á sunnanverðu landinu seinnipartinn. Búast má við miklum leysingum og auknu afrennsli. Mikil hálka getur myndast þar sem rignir á klakabunka eða þjappaðan snjó. Mikilvægt er að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og fylgjast með veðurspám. Hlýnandi veður. Meira frá SuðurnesjumSpá stormi víða um landSpá Suðaustan hvassviðri eða stormiSpá stormi síðdegis – Akstursskilyrði á Reykjanesbraut geta orðið varasömHvessir hressilega á fimmtudagSpá óveðri á miðvikudag – Reykjanesbrautin verður varasömViðvörun frá Veðurstofu: Mikill vindur og snjókoma á morgunSpá stormi – Getur skapað slæmar aðstæður á Reykjanesbraut og GrindavíkurvegiKortin gul á ný – Snjókoma og stormur fram á kvöldHvassviðri eða stormur næstu dagaBúist við stormi og éljum í kvöld – Hlýnar í kjölfarið