sudurnes.net
Gul veðurviðvörun - Lausir munir geta fokið - Local Sudurnes
Gul veðurviðvörun tekur gildi á höfuðborgarsvæðinu og Suðurlandi klukkan 21 í kvöld og gildir eins og stendur til klukkan 5 í nótt. Á vef Veðurstofunnar segir að búast megi við allhvassri suðaustanátt. Lausir munir geti fokið, til að mynda trampólín sem ekki eru tryggilega fest. Þá má búast við rigningu. Meira frá SuðurnesjumSkipulagsmál fyrirferðamikil á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs – Átta athugasemdir vegna sundhallarreitsFjórða tap Grindvíkinga í röðSamráð við íbúa varðandi umferðarhraðaMetþátttaka og frábær árangur í Lífshlaupinu2 deildin: Njarðvík á toppnum – Víðir í fimmta sætiLeggja til að byggðar verði íbúðir fyrir fólk sem glímir við fíkni- og geðvandaFramtakssjóður kaupir Plastgerð Suðurnesja og Borgarplast – Sameina rekstur félagannaAuglýsa eftir rekstraraðila skautasvellsFlugfreyja festi fingur í ruslaopi á salerni flugvélarLögregla fær buggy