sudurnes.net
Gul veðurviðvörun á fimmtudag - Local Sudurnes
Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið og Faxaflóa fyrir morgundaginn, 5. nóvember. Lögregla og björgunarsveitir benda fólki á að ganga frá lausum munum. Spáð er Suðvestan 18-23 m/s og snörpum vindhviðum. Varasamar aðstæður geta myndast fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólki er bent á að tryggja lausamuni til að fyrirbyggja foktjón. Meira frá SuðurnesjumOfsaveður í vændum – Rauðar viðvaranirTekur að hvessa hressilega um hádegisbil – Akstursskilyrði geta orðið erfiðAfar slæm veðurspá fyrir morgundaginnGul viðvörun frá Veðurstofu – Mikill vindur og haglélHvassviðri og éljagangur næstu tvo sólarhringaGult og appelsínugult í kortunumEnn appelsínugult í kortunumDimm él og slæmt skyggni í kortunumLoka Reykjanesbraut og flugi aflýstVogar loka skrifstofum í hálfan mánuð