sudurnes.net
Guðlaug nýr forstjóri HSS - Local Sudurnes
Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir hefur verið skipuð forstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja (HSS) til næstu fimm ára. Samkvæmt vef Stjórnarráðsins, þar sem greint er frá skipun Guðlaugar mat hæfisnefnd hana mjög vel hæfa til að gegna embættinu. Guðlaug er hjúkrunarfræðingur að mennt og með meistarapróf í viðskiptafræðum frá HÍ. Þá hefur hún lokið ýmsum námskeiðum í lýðheilsuvísindum innan HÍ í tengslum við doktorsverkefni sem hún vann að um faraldsfræði notenda bráðamóttaka. Meira frá SuðurnesjumHefðu sett Víkingaheima í þrotVilja skriflega ferla ef verk fara fram úr áætlunumLögregla mátti ekki skoða innihald síma sem grunur lék á að innihéldi nektarmyndirFá viðurkenningu fyrir þjónustu og hreinlæti í heimsfaraldriUndirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á kísilveriKynna Amerískan fótbolta í ReykjanesbæSundhöll hefur hvorki listrænt gildi né umhverfisgildi – Vinna úttekt á tæknilegu ástandiÓverulegar tafir vegna ótrúverðugrar sprengjuhótunarLandsnet Semur Við ÍAVVilja lána þjálfarann og skuldajafna þannig við KSÍ