sudurnes.net
Guðbrandur leiðir lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi - Local Sudurnes
Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar Reykjanesbæjar og bæjarfulltrúi Beinnar leiðar, mun leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Frá þessu greinir Guðbrandur á Facebook-síðu sinni. Guðbrandur hefur unnið að sveitarstjórnarmálum í rúm tuttugu ár og gegnir nú stöðu forseta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar ásamt því að sitja í bæjarráði sem hann hefur gert mörg undanfarin ár. Þá starfaði hanm einnig sem framkvæmdastjóri Verslunarmannafélags Suðurnesja í rúm 20 ár, auk þess að vera formaður þess félags. Guðbrandur starfaði sem formaður Landssambands íslenskra verslunarmanna í 6 ár. Meira frá SuðurnesjumGuðbrandur sækist eftir fyrsta sæti hjá ViðreisnMikill áhugi á Græna iðngarðinum í HelguvíkLítilsháttar hækkun verður á flestum þjónustugjöldum hjá ReykjanesbæTakmörkun á starfsemi í Reykjanesbæ vegna Covid 19Ingvar hélt hreinu og Sandefjord á toppi norsku B-deildarinnarÁsmundur sáttur: ” Vinabönd eru slitin en vonandi gróa þau með tímanum”Bæjarfulltrúar vilja að egypska fjölskyldan fái að vera áfram á landinuRekstur á fyrsta heila starfsári Suðurnesjabæjar kemur vel útStemning á GeoSilcamóti – Hvetja fyrirtæki til að styðja við íþróttafélögEysteinn nýr skólastjóri