sudurnes.net
Grunnskóli Grindavíkur verðlaunaður vegna fræðsluátaks - Local Sudurnes
Síðastliðinn föstudag fékk Grunnskólinn í Grindavík við góða gesti í heimsókn frá Vodafone á Íslandi. Gestirnir komu færandi hendi en Grunnskóli Grindavíkur er einn af þremur skólum sem dreginn var úr verðlaunapotti Vodafone í tengslum við fræðsluátakið „Ber það sem eftir er: Um sexting, hefndarklám og netið” sem Vodafone stóð fyrir í samstarfi við Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur. Í verðlaun hlaut skólinn aðalvinninginn, eða þrjár flottar Vodafone Smart Tab 4 spjaldtölvur. Í verðlaunapottinum voru skólar sem stóðu fyrir atburðum í tengslum við átakið. Meira frá SuðurnesjumStöðvaður á 217 km/h og fjórir handteknirMest lesið á árinu – Kadeco, fasteignafélög og fréttir af hælisleitendum áberandiAfhentu Barnaspítala Hringsins ágóða af LífsstílshlaupiStefna á 150 milljarða framkvæmdir með nýrri nálgunFá ekki að byggja 1500 fermetra svefnskála undir starfsfólkGerðu upp íbúðir á Ásbrú fyrir stöð 2 – “Margt fólk hefur ákveðna fordóma gagnvart Ásbrú”Snjallmælar sýna of mikla rafmagnsnotkun – Reynslan af mælunum góð í ReykjanesbæStartup Tourism – Umsóknarfrestur rennur út 6. janúarBjörgunarsveitarmenn þreyttir en þakklátir eftir nóttinaLeikskólabörn lásu 1217 bækur í lestrarátaki