sudurnes.net
Grunaðir hryðjuverkamenn millilenda á Keflavíkurflugvelli - Local Sudurnes
Einstaklingar með tengsl við hryðjuverkasamtök og þá sérstaklega ISIS hefur millilent á Keflavíkurflugvelli, að því taið er. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. Þar segir einnig að fólkið hafi ekki verið stöðvað þar sem það er aðeins að milllenda hér á landi. „Oftast er það þannig að við getum ekki stoppað fólk en við getum látið lögreglu í heimaríki eða viðtökuríki vita,“ segir Ólafur Helgi Kjartansson, lögreglustjóri á Suðurnesjum í viðtali við Fréttablaðið. Hingað til hafa grunaðir hryðjuverkamenn einungis millilent hér á landi að sögn Ólafs Helga. „Það má kannski segja að það virðist ekki vera sem Ísland sé lokamark fólks í þessum hugleiðingum. Við höfum ekki séð nein merki þess að hryðjuverkamenn líti á Ísland sem endanlegan áfangastað,“ segir Ólafur. Meira frá SuðurnesjumLeoncie stefnir á frama í stjórnmálum – Fjölmargir flokkar hafa haft sambandFélagsþjónusta Reykjanesbæjar við hælisleitendur: “Ef ykkur líkar þetta ekki, þá getið þið farið til Afganistan”Safna undirskriftum fyrir feðgin sem á að senda úr landi – Hafa komið sér vel fyrir í ReykjanesbæGagnaver á Suðurnesjum malar gull á Bitcoin-námumReka stærstu rafmyntanámu heims á Fitjum – Sjáðu vinnsluna í beinni!Opna tvo Dunk­in Donuts á Suðurnesjum á næstu vikumKortleggur herruslahauga á Suðurnesjum – Jörðuðu asbest á StafnesiFærni til framtíðar kennd á uppeldisnámskeiðiEngar [...]