sudurnes.net
Grjóthrun vegna jarðhræringa - Local Sudurnes
Vegna jarðhræringa sem nú standa yfir á Reykjanesskaga er aukin hætta á grjóthruni. Skjálfti 3.8 að stærð varð á laugardaginn um 2 km vestur af Kleifarvatni opg í dag kom tilkynning um nýlegt grjóthrun í Trölladyngju og við Grænavatnseggjar og Núpshlíðarháls, sem að öllum líkindum hrundi í þessum skjálfta. Fyrr í sumar hefur verið tilkynnt um grjóthrun m.a. við Kleifarvatn, Litla-Hrút og Driffell. Fólk er bent á að fara varlega í bröttum hlíðum, nálægt bröttum sjávarbjörgum og forðast svæði þar sem grjót getur hrunið. Mynd: vedur.is Meira frá SuðurnesjumÖkumenn virði hraðatakmarkanir – Menn og tæki við vinnu mjög nálægt akstursbrautumAuglýsa eftir flaggaraÞrír leikmenn til liðs við NjarðvíkÁtján ára á allt of miklum hraðaJarðskjálfti upp á 4,5 stig mældist úti fyrir ReykjanesiÞorsteinn hættir hjá Grindavíkurbæ – Ráðinn sveitarstjóri SkútustaðahreppsDregur verulega úr skjálftavirkni við GrindavíkTíðindalítið við GrindavíkLeikir Keflavíkur og Grindavíkur fara framTekinn á tæplega 160 km hraða – Hefur aldrei öðlast ökuréttindi