sudurnes.net
Grímuskylda á læknavakt og slysadeild - Eitt smit greindist á Suðurnesjum - Local Sudurnes
Tekin hefur verið upp grímuskylda á læknavakt og slysa- og bráðamóttöku Heilbrigðisstofnunnar Suðurnesja vegna aukinna covid-19 smita í samfélaginu. Skjólstæðingar stofnunarinnar eru því vinsamlega beðnir um að mæta með grímu þegar stofnunin er heimsótt. Mikill fjöldi smita hefur greinst á landinu undanfarna daga, en einungis eitt á Suðurnesjum og er sá einstaklingur í einangrun. Níu eru í sóttkví á Suðurnesjasvæðinu. Meira frá SuðurnesjumEkkert vesen á KEF – Náðu að manna nær allar stöðurFá rýmri tíma í GrindavíkNjarðvíkursigur í spennutrylli – Oddaleikur í Vesturbænum á föstudagÖryggið tefur á KeflavíkurflugvelliAuðveldur Grindavíkursigur tryggði sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildarinnarGrindvíkingar lágu gegn vel stemmdum KR-ingumGrindavík í undanúrslit Dominos-deildarinnarNjarðvík í undanúrslit – Barátta og vafaatriði í spennuleikNæst flest hegningarlagabrot á SuðurnesjumMennirnir sem féllu í sjóinn Íslendingar